Skip to content
Stjórn SAF (f.v.): Ásdís Ýr Pétursdóttir, Ívar Ingimarsson,  Jakob E. Jakobsson,
Björn Ragnarsson, Bjarnheiður Hallsdóttir formaður, Ólöf Einarsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir varaformaður.

Þrír stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi 2019. Ingibjörg Ólafsdóttir og Jakob E. Jakobsson voru kjörin til tveggja ára og Björn Ragnarsson var kjörinn til eins árs þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir vék úr stjórn á fyrra ári kjörtímabils síns. Samkvæmt breyttum lögum á aðalfundi 2019 hlutu tveir kjör sem varamenn, þeir Hallgrímur Lárusson, Snæland Grímsson og Þórir Garðarsson, Allrahanda.  

Stjórn SAF starfsárið 2019-2020 var því svo skipuð: Bjarnheiður Hallsdóttir formaður (Katla DMI)

Ingibjörg Ólafsdóttir varaformaður (Hótel Saga)
Ásdís Ýr Pétursdóttir (Icelandair)
Björn Ragnarsson (Kynnisferðir)
Ívar Ingimarsson (Ferðaþjónustan Óseyri)
Jakob E. Jakobsson (Jómfrúin)
Ólöf Einarsdóttir (Mountaineers of Iceland)

Stjórn SAF hélt 13 formlega fundi á starfsárinu en auk þeirra sóttu stjórnarmenn fjölda funda á vegum SAF og SA um ýmis málefni er varða ferðaþjónustu og atvinnulíf, auk þess að taka þátt í margvíslegum samskiptum við stjórnvöld.

 

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar var haldinn á Húsavík þann 14. mars 2019, en fundinn sóttu um 120 fulltrúar aðildarfyrirtækja samtakanna.

Aðalfundurinn var haldinn á Fosshótel Húsavík þar sem aðstaða og umgjörð var öll til fyrirmyndar. 

Fagnefndir SAF funduðu fyrir hádegi, þar sem farið var yfir ýmis málefni og nefndafulltrúar fyrir starfsárið 2019-2020 kjörnir. Að loknu hádegishléi tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. 

Þrír fulltrúar voru kjörnir í stjórn SAF og breytingar voru gerðar á lögum samtakanna og árgjaldi. 

Þá sendi aðalfundur SAF frá sér ályktun um ýmis málefni sem tengjast ferðaþjónustu.

Félagatal Samtaka ferðaþjónustunnar

 

GISTISTAÐANEFND

Birgir Guðmundsson, Icelandair Hotels, formaður
Friðrik Árnason, Hótel Bláfell
Friðrik Einarsson, Northern Light Inn
Gylfi Freyr Guðmundsson, KEA Hotels
Valgerður Ómarsdóttir, Radisson Blu Saga

HÓPBIFREIÐANEFND

Rúnar Garðarsson, Gray Line, formaður
Gunnar M. Guðmundsson, SBA
Eðvarð Þór Williamsson, GJ Travel
Haraldur Teitsson, Teitur Jónasson ehf.
Hlynur Snæland, Snæland Grímsson

UMHVERFISNEFND SAF

 

Jón Gestur Ólafsson, Höldur, formaður
Eyjólfur Eyfells, Mountaineers of Iceland
Helena W. Ólafsdóttir, Farfuglar
Hrönn Ingólfsdóttir, Isavia
Katrín Georgsdóttir, Snæland Grímsson
Páll Gíslason, Fannborg
Rannveig Grétarsdóttir, Elding

 

AFÞREYINGANEFND

Arnar Már Ólafsson, Íslenskir fjallaleiðsögumenn, formaður
Bergljót Rist, Íslenski hesturinn
Hilmar Stefánsson, Special Tours
Inga Dís Richter, Kynnisferðir
Haukur Herbertsson, Mountaineers

BÍLALEIGUNEFND

Þorsteinn Þorgeirsson, Alp/Avis, formaður
Bergþór Karlsson, Höldur/ Bílaleiga Akureyrar
Hendrik Berndsen, Bílaleiga Flugleiða ehf./Hertz
Sævar Sævarsson, Bluecarrental
Guðmundur Orri Sigurðsson, SIXT

FLUGNEFND

Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þyrluþjónustan
Einar S. Björnsson, Flugfélag Íslands
Haukur Reynisson, Icelandair
Hörður Guðmundsson, Flugfélagið Ernir ehf. (Eagle Air Iceland )
Leifur Hallgrímsson, Mýflug

FERÐASKRIFSTOFUNEFND

Ásberg Jónsson, Nordic Visitor, formaður
Díana Mjöll Sveinsdóttir, Tanni Travel
Árný Bergsdóttir, Snæland Grímsson ehf.
Jakobína Guðmundsdóttir, Iceland Travel
Engilbert Hafsteinsson, Reykjavík Excursions

VEITINGANEFND

Þráinn Lárusson, 701 Hotel ehf., formaður
Hrefna Sverrisdóttir, ROK restaurant
Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiriksson Brasserie
Ólafur Helgi Kristjánsson, Radisson Blu Hótel Saga
Sigrún Þormóðsdóttir, 101 Hotels

SIGLINGANEFND

Vignir Sigursveinsson, Elding, formaður
Gunnlaugur Grettisson, Sæferðir
Heimir Harðarsson, Norðursiglingu
Stefán Guðmundsson, Gentle Giants
Hilmar Stefánsson, Special Tours

Í árslok 2019 störfuðu sjö starfsmenn í sex stöðugildum á skrifstofu SAF; framkvæmdastjóri, tveir verkefnisstjórar og upplýsingafulltrúi í fullu starfi, fræðslustjóri og hagfræðingur í 80% starfi og lögfræðingur í 40% starfi. Frá 1. apríl 2020 starfar lögfræðingur SAF í 100% starfi.

Anna G. Sverrisdóttir lét af störfum sem verkefnisstjóri í umhverfismálum í lok ágúst 2019, en Anna hafði áður átt langan og farsælan feril í stjórn SAF. Vert er að þakka Önnu sérstaklega fyrir ósérhlífið starf á vettvangi SAF undanfarna tvo áratugi í þágu íslenskrar ferðaþjónustu, og einnig það að samtökin njóta enn krafta hennar í ákveðnum nefndum og ráðum þar sem þekking hennar og reynsla kemur að góðu gagni.

Sex mánaða verkefni Þórönnu K. Jónsdóttur í markaðsmálum samtakanna lauk í júní 2019, en hún starfaði fyrstu sex mánuði ársins fyrir SAF, SVÞ og SA í ýmsum verkefnum tengdum markaðs- og kynningarmálum. 

Benedikt S. Benediktsson starfaði sem lögfræðingur SAF í 40% starfi frá mars 2019 til 1. apríl 2020, er hann hvarf til fullra starfa hjá Samtökum verslunar og þjónustu. 

Baldur Sigmundsson hóf þá störf sem lögfræðingur SAF í fullu starfi í apríl 2020 en hann starfaði áður í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og hefur langa reynslu af lögfræðistörfum á ýmsum sviðum, bæði sjálfstæðri lögmennsku og hjá hinu opinbera.   

Ágúst Elvar Bjarnason verkefnastjóri hóf störf í október 2019, en hann er ferðamálafræðingur sem hefur víðtæka reynslu úr greininni, bæði frá ýmsum störfum hjá fyrirtækjum á vettvangi sem og störfum hjá Höfuðborgarstofu og með fleiri sveitarfélögum, m.a. að vinnu við stefnumörkun og áætlanagerð um ferðaþjónustu.

 

Anna-G.-Sverrisdóttir-verkefnastjóri-SAF

Anna G. Sverrisdóttir

Verkefnastjóri

Lauk störfum 2019

agust_elvar_bjarnason

Ágúst Elvar Bjarnason

Verkefnastjóri

Hóf störf 2019

Samtök ferðaþjónustunnar

Baldur Arnar Sigmundsson

Lögfræðingur

Hóf störf 2020

Benedikt-S.-Benediktsson-lögfræðingur-SAF

Benedikt S. Benediktsson

Lögfræðingur

Lauk störfum 2020

Gunnar-Valur-Sveinsson-verkefnastjóri-SAF

Gunnar Valur Sveinsson

Verkefnastjóri

Hóf störf 2008

johannes_thor_skulason

Jóhannes Þór Skúlason

Framkvæmdastjóri

Hóf störf 2018

María-Guðmunsdóttir-fræðslustjóri-SAF

María Guðmundsdóttir

Fræðslustjóri

Hóf störf 2006

Skapti-Örn-Ólafsson-upplýsingafulltrúi-SAF

Skapti Örn Ólafsson

Upplýsingafulltrúi

Hóf störf 2014

Vilborg-Helga-Júlíusdóttir-hagfræðingur-SAF

Vilborg Helga Júlíusdóttir

Hagfræðingur

Hóf störf 2015

Þóranna-K.-Jónsdóttir-markaðsstjóri-SAF

Þóranna K. Jónsdóttir

Markaðsstjóri

Lauk störfum 2019

Stjórn SA: 

Bjarnheiður Hallsdóttir
Bogi Nils Bogason
Davíð Ólafson
Helga Árnadóttir

Framkvæmdastjórn SA: 

Bjarnheiður Hallsdóttir
Helga Árnadóttir


Fulltrúaráð SA: 

Ásberg Jónsson
Bjarnheiður Hallsdóttir
Björn Óli Hauksson
Davíð Torfi Ólafsson
Elín Sigurðardóttir
Eva María Þ. Lange
Grímur Sæmundsen
Hallgrímur Lárusson
Helga Árnadóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir
Magnea Hjálmarsdóttir
Pétur Þ. Óskarsson
Rannveig Grétarsdóttir
Sævar Skaptason
Ívar Ingimarsson
Halldóra Gyða Matthíasdóttir
Ólöf R. Einarsdóttir
Jakob Einar Jakobsson
Pétur Óskarsson


Stjórn Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða: 

Pétur Óskarsson
Unnur Svavarsdóttir


Stjórn Ísland – allt árið: 

Elín Árnadóttir
Hallgrímur Lárusson (til vara)


Fagráð ferðaþjónustunnar hjá Íslandsstofu:

Ársæll Harðarson
Grímur Gíslason
Hlynur Sigurðsson
Már Másson
Rannveig Grétarsdóttir
Þórir Garðarsson, formaður


Stjórn Stjórnstöðvar ferðamála: 

Björgólfur Jóhannsson (til okt.)
Bogi Nils Bogason (frá okt.)
Bjarnheiður Hallsdóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir
Þórir Garðarsson
Jóhannes Þór Skúlason (áheyrnarfulltrúi)


Stýrihópur Vakans: 

Jóhannes Þór Skúlason
Einar Torfi Finnsson
Berglind Viktorsdóttir


Úrskurðarnefnd Vakans: 

Sigríður Ingvarsdóttir


Stjórn Iðunnar fræðsluseturs:

Þráinn Lárusson


Matvæla- og veitingasvið Iðunnar: 

Trausti Víglundsson
Þráinn Lárusson (til vara)


Sveinsprófsnefnd í framreiðslu:

Ólafur Örn Ólafsson
Julianna Ósk Laire (til vara)


Sveinsprófsnefnd í matreiðslu:

Friðgeir Ingi Eiríksson
Styrmir Karlsson (til vara)


Nemaleyfis- og fagnefnd í framreiðslu:

Ingólfur Haraldsson


Nemaleyfis- og fagnefnd í matreiðslu:

Þormóður Guðbjartsson


Endurmenntunarsjóður leiðsögumanna

Arnar Már Ólafsson
María Guðmundsdóttir


Starfsgreinaráð í matvæla- veitinga- og ferðaþjónustugreinum:

Sólborg I. Steinþórsdóttir
Stefán Karl Snorrason

Alma Hannesdóttir (til vara)
Jón Gestur Ólafsson (til vara)


Fagráð starfsgreinaráðs í matreiðslu:

Friðgeir Ingi Eiríksson
Ólafur Helgi Kristjánsson (til vara)


Fagráð starfsgreinaráðs í framreiðslu:

Sólborg Lilja Steinþórsdóttir
Helgi Vigfússon (til vara)


Dómnefnd vegna lokaverkefnis háskólanema á vegum SAF og RMF:

María Guðmundsdóttir


Starfsgreinaráð farartækja og flutningsgreina:

Gunnar Valur Sveinsson
Rúnar Garðarsson (til vara)


Fagráð leiðsöguskólans í MK:

Berglaug Skúladóttir


Umhverfisnefnd SA:

Anna G. Sverrisdóttir


Stjórn fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins:

María Guðmundsdóttir


Fulltrúaráð Háskólans á Bifröst:

María Guðmundsdóttir


Fagráð endurmenntunar HÍ:

Unnur Svavarsdóttir


Stýrihópur Hæfniseturs ferðaþjónustunnar:

María Guðmundsdóttir, formaður


Fagráð Hæfniseturs ferðaþjónustunnar:

María Guðmundsdóttir


Stjórn Verkiðnar:

Skapti Örn Ólafsson


Fagráð Háskólans á Hólum:

Svanhildur Pálsdóttir


Rannsóknarmiðstöð ferðamála:

Vilborg Helga Júlíusdóttir


Nefnd á vegum umhverfisráðherra um forsendur miðhálendisþjóðgarðs:

Anna G. Sverrisdóttir


Ráðgjafarnefnd Landsáætlunar um innviði ferðamannastaða:

Anna G. Sverrisdóttir
Gunnar Valur Sveinsson (til vara)


Umhverfismerkjaráð (UST):

Gunnar Valur Sveinsson
Salvör Lilja Brandsdóttir (til vara)


Stýrihópur og dómnefnd um Bláfánann:

Rannveig Grétarsdóttir
Salvör Lilja Brandsdóttir (til vara)


Fagráð um flugmál hjá Samgöngustofu:

Herdís Þorvaldsdóttir
Hilmar B. Baldursson (til vara)


Fagráð um umferð hjá Samgöngustofu:

Gunnar Valur Sveinsson


Samstarf um öryggi í miðborginni:

Gunnar Valur Sveinsson


Verkefnisstjórn miðborgarmála:

Ólafur D. Torfason
Einar Sturla Möinichen


SAM – samráðshópur um mennta- og atvinnuúrræði

María Guðmundsdóttir